top of page

Þörungar í Mývatni

 

Þörungar sem finnast í Mývatni

Kísilþörungar

Mjög mikið magn af kísilþörungum finns í Mývatni, og er Fragilaria í meirihluta.

Kísilþörungar er gríðarlega stór hópur og hefur verið mjög mikið rannsakaður hér á landi í fersku vatni.

Grænþörungar

Kúluskítur er grænþörungur sem finnst á botni Mývatns. Kúlur í þessari stærð finnast á mjög fáum stöðum í heiminum

Gullþörungar

Lítið rannsakaðir hér á landi, einungis þekktar um 45 tegundir.

Blágrænir þörungar

Chyanobaktería, er blágrænn þörungur/blágræn baktería. Vex í gríðarlegur magni í Mývatni. Er í blóma um miðjan Júlí. Heimamenn kalla þetta Leirlos

bottom of page